Loading...
Home 2025-01-06T06:09:48+00:00

Velkomin(n) leikmaður!

Ef þú ert ekki búin(n) að því nú þegar, þá mæli ég með því að þú skráir þig í Facebook-grúppuna okkar. Inná grúppunni koma tilkynningar frá stjórnendum síðunnar ásamt umræðum leikmanna á meðan keppni stendur.

Góða skemmtun!

1. sæti

50 mín. af keilu + Pizza & Shake fyrir 2

2. sæti

Bíómiði fyrir 2 með popp og gos

3. sæti

Partýspilið Shit happens